 |
Þessa hryssu eigum við til helminga með frú Vilborgu Ástráðsdóttur í Skarði. Líneik hefur hæst hlotið 8,09 í aðaleinkunn, en hér er dómurinn hennar frá LM 2011:
Mál (cm):
144 141 66 144 28 18
Hófa mál:
V.fr. 9,5 V.a. 8,0
Aðaleinkunn: 8,08
|
|
Sköpulag: 7,91
|
Kostir: 8,20
|
Höfuð: 7,5
L) Löng eyru
Háls/herðar/bógar: 8,0
4) Hátt settur
Bak og lend: 7,5
6) Jöfn lend A) Beint bak
Samræmi: 8,0
4) Fótahátt
Fótagerð: 8,0
6) Þurrir fætur
Réttleiki: 8,0
Framfætur: 1) Réttir
Hófar: 8,0
4) Þykkir hælar
Prúðleiki: 7,5
|
Tölt: 8,5 2) Taktgott 3) Há fótlyfta
Brokk: 8,5 3) Öruggt 4) Skrefmikið 6) Svifmikið
Skeið: 8,0
Stökk: 8,0
Vilji og geðslag: 8,5 2) Ásækni
Fegurð í reið: 8,0 4) Mikill fótaburður E) Skekkir sig
Fet: 7,0 D) Flýtir sér
Hægt tölt: 8,5
Hægt stökk: 7,5
|
Líneik er nú fylfull við Möller frá Blesastöðum
|
 |
Afkvæmi |
Nafn |
Númer |
Heimili |
IS2012187813 |
Lúðvík |
Blesastöðum 1A |
IS2013288010 |
Villa Vill |
Skarði |
IS2014187812 |
Líri |
Blesastöðum 1A |
IS2015188 |
Sussi |
Skarði |
|
|
|