 |
Krákur er hér heima á Blesastöðum í sumar (2012). Hann verður í sæðingum frameftir sumri, en til stendur að hann fari út í hólf ásamt hryssum í lok sumars. Verð fyrir fengna hryssu er 300.000 með öllu.
Valinn efnilegasti 3 vetra ungfolinn í Ölfushöllinni vorið 2005
Krákur varð annar í flokki 4 vetra stóðhesta á Landsmóti 2006, með 8,34 í aðaleinkunn og hefur hlotið hæstan dóm allra 4 vetra fjórgangshesta að því er við best vitum.
Dómur á Landsmóti 2006:
Mál (cm):
142 132 137 63 145 38 47 44 6,7 30,5 19,0
Aðaleinkunn: 8,34
Sköpulag: 8,24 Kostir 8,40
Höfuð: 8,0 Tölt: 9,5
Fínleg eyru Rúmt, taktgott, há fótlyfta, skrefmikið, mjúkt
Háls/Herðar/Bógar: 8,5 Brokk: 8,5
Reistur, hátt settur, mjúkur Öruggt, skrefmikið
Bak og lend: 8,5 Skeið: 5,0
Mjúkt bak, jöfn lend
Samræmi: 9,0 Stökk: 9,0
Léttbyggt, langvaxið Ferðmikið, hátt
Fótagerð: 7,0 Vilji og geðslag: 9,0
Lítil sinaskil Ásækni
Réttleiki: 7,5 Fegurð í reið: 9,0
Framfætur: útskeifir Mikið fas, mikill fótaburður
Hófar: 8,5 Fet: 6,5
Efnisþykkir Skrefstutt, framtakslítið
Prúðleiki: 8,0 Hægt tölt: 9,0
Hægt stökk: 8,5
|
 |
Afkvæmi |
Nafn |
Númer |
Heimili |
Bár |
IS2005187803 |
Blesastöðum 1A |
Skógardís |
IS2005287810 |
Blesastöðum 1A |
Rammur |
IS2005187807 |
Blesastöðum 1A |
Lína |
IS2005287803 |
Blesastöðum 1A |
|
|
|